DEILDAKEPPNIN

fimmtudagur, 26. október 2006

Eykt vann næsta öruggan sigur í fyrstu deild með 259 stig, Esja kjötvinnsla náði fyrsta sæti í 2. deild með 238 stig og Gunnar Björn Helgason fyrsta sæti í 3. deild með 250 stig. Sigurður Vilhjálmsson og Júlíus Sigurjónsson urðu efstir í butlerútreikningi fyrstu deildar með 18,49 að meðaltali í 4 leikjum.

Sjá allt um mótið hér        Sjá myndir frá mótinu hér          

1. deild
 EYKT   259 
 Garðar og vélar   243 
 Grant Thornton   238 
 Ferðaskrifstofa Vesturlands   233 
 Landmannahellir   189 
 Allianz   178 
 VÍS   169 
 Landsbankinn Ísafirði   156 
2. deild
 Esja Kjötvinnsla   238 
 Tryggingarmiðstöðin   232 
 Örvi   228 
 Sölufélag Garðyrkjumanna   224 
 Suðurnesjasveitin   205 
 Marin ehf   193 
 Arngunnur Jónsdóttir   191 
 Úlfurinn   165 
3. deild
 Gunnar Björn Helgason   250 
 Sveinbjörn Eyjólfsson   226 
 Nýdekk   206 
 Jens Sigurbjörnsson   193 
 Kisurnar   192 
 Jóhann Sigurðarson   177 


Eykt
1. deildarmeistarar - Eykt: Jón Baldursson, Bjarni Einarsson, Sigurbjörn Haraldsson,
Þorlákur Jónsson og Guðmundur Baldursson forseti og Hrafnhildur Skúladóttir sem afhentu verðlaunin. Á myndina vantar Aðalstein Jörgensen og Sverri Ármannsson

Esja
2. deildarmeistarar - Esja Kjötvinnsla: Steinberg Ríkarðsson, Ragnheiður Nielsen,
Hjördís Sigurjónsdóttir, Guðmundur Baldursson og Hrafnhildur Skúladóttir.
Á myndina vantar Kristján B. Snorrason, Jón Ágúst Guðmundsson og Hallgrím Hallgrímsson

Gunnar Björn
3. deildarmeistarar - Gunnar Björn Helgason: Guðmundur Baldursson forseti, Gunnar Björn Helgason, Brynjólfur Gestsson, Þröstur Árnason, Sigfinnur Snorrason og Hrafnhildur Skúladóttir. Á myndina vantar Ríkharð Sverrisson og Kjeld Sögaard.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar