Sumarleikarnir í Chicago

miðvikudagur, 19. júlí 2006

Tvö landsliðspör tóku þátt í Sommer Nationals í Bandaríkjunum. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson og Bjarni Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson. Íslensku pörin spila þar í sveit með Hjördísi Eyþórsdóttur og Tony Kasday.

Sveit Nickell sem sló okkar sveit út í 8-liða úrslitum vann Ítali í úrslitaleik Spingold! (Nickell-Freeman, Hamman-Soloway, Meckstroth-Rodwell)

Í "Open Swiss teams" varð íslenska sveitin í 4.sæti. Glæsilegur árangur í USA!

Hægt er að fylgjast með gengi sveitarinnar hér 

Hægt er að fylgjast með völdum leikjum á Bridgebase. 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar