Heimsmeistaramot yngri spilara i tvimenning 2006

mánudagur, 3. júlí 2006

Thad var erfidur rodurinn hja Islensku porunum og voru Ari Mar og Ottar eina parid sem endadi yfir 50% med thvi ad skora vel yfir 60% i sidustu lotu.

Hrefna og Elva fengu birtar myndir af ser i motsbladinu og umfjollun thegar thaer spiludu gegn sigurvegurunum.

Urslit ur motinu:  http://www.worldbridge1.org/tourn/Piestany.06/PairsMain.htm

3.-10.júlí eru Íslendingarnir í sumarbúðum yngri spilara(Camp) og hér má sjá allt um það: http://www.worldbridge.org/tourn/Piestany.06/CampMain.htm 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar