LOKASTAÐA EFSTU PARA Í PARATVÍMENNINGNUM

laugardagur, 13. maí 2006

Að loknum 29 í paratvímenningnum enduðu Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal í efsta sæti með 58,7% skor en staða efstu para varð annars þannig.

paratvímeistarar 2006

Lokastaða efstu para varð þannig:

1. Hjördís Sigurjónsdóttir - Kristján Blöndal                 58,7%
2. Ljósbrá Baldursdóttir - Sverrir Ármannsson            57,5%
3. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson          56,1%
4. Esther Jakobsdóttir - Guðmundur Hermannss.      54,0%
5. Sigrún Þorvarðardóttir - Jón Þorvarðarson            54.0%
6. Alda Guðnadóttir - Hermann Lárusson                   53,1%
7. Guðrún Jóhannesdóttir - Haraldur ingason            52,8%
8. Soffía Daníelsdóttir - Páll Þórsson                          52,6%
9. Hrafnhildur Skúladóttir- Jörundur Þórðarson         52,1%
10. María Haraldsdóttir - Aron Þorfinnsson                51,5%
11. Ólöf Þorsteinsdóttir - Sveinn R. Eiríksson             51,3%
12. Inda Hrönn Björnsdóttir - Jón Baldursson            50,8%

Sjá spil og heildarstöðu

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar