Sveit Ferðaskrifstofu Vesturlands er Deildameistari 2005.

sunnudagur, 6. nóvember 2005

Sveit Ferðaskrifstofu Vesturlands vann 1. deild Deildakeppninnar með 253 stigum, 2 stigum á undan sveit Eykt. Þessar 2 sveitir skáru sig nokkuð frá hinum og var keppnin jöfn og spennandi fram í síðustu umferð. Sveit Garða og véla vann 2. deildina og sveitin Úlfurinn vann 3. deild.
Öll úrslit, lokastöðu og butler má sjá:

DEILDAKEPPNIN 2005

 


 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar