Íslandsmót í parasveitakeppni 2005

laugardagur, 26. nóvember 2005

Íslandsmótið í parasveitakeppni er nú í gangi að Síðumúla 37, í húsnæði Bridgesambandsins. Nánari upplýsingar má finna undir síðunni Mót, eða með því að smella hér: Íslandsmót í Parasveitakeppni 2005.

Myndir úr mótinu


Íslandsmótið í parasveitakeppni verður haldið helgina 26.-27. nóvember að Síðumúla 37, í húsnæði Bridgesambandsins. Spiluð verður sveitakeppni, raðað eftir Monradkerfi, sjö umferðir og 16 spila leikir. Gullstig eru veitt fyrir hvern leik, 0,5 stig á mann fyrir unninn leik og 0,25 fyrir jafntefli. Einnig uppbótarstig fyrir fjögur efstu sætin. Keppnisstjóri verður Aron Þorfinnsson. Spilaðar eru 4 umferðir á laugardeginum og 3 umferðir á sunnudeginum, byrjað klukkan 11:00 báða dagana. Keppnisgjald er 12000 kr. á sveit.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar