Sigtryggur og Hrólfur leiða

laugardagur, 29. október 2005

Sigtryggur Sigurðsson og Hrólfur Hjaltason leiða tvímenning eldri spilara eftir 11. umferðir af 19, en mjög jafnt er á millli efstu para.

Ari Már Arason og Inda Hrönn Björnsdóttir leiða tvímenning yngri spilara.

Hér má sjá öll úrslit

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar