Vörnin í Bridge

Vörnin í Bridge er stór partur og spilinu og mikilvægt að hafa reglur. Hér eru leiðbeiningar til að koma þér af stað.

 1. Inngangur
 2. Útspil
 3. Kall/frávísun
 4. Talning
 5. Hliðarkall
 6. Yfirlit
 7. Hugsun
 8. Spil 1-8
 9. Spil 9-16
 10. Spil 17-24
 11. Spil 25-32

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar