Suðurlandsmót í sveitakeppni
Silfur stig
Skráningu er lokið á Suðurlandsmótið.
Keppnisgjald er 28.000 kr á sveit.
Þeir sem vilja vera búnir að borga fyrirfram geta lagt inn á reikning nr: 0586-26-006616 kt:110866-4029 nafn sveitar sem skýring og senda Höskuldi Gunnarssyni skilaboð um að greitt hafi verið.
Aðrir eru beðnir um að gera upp á spilastað fyrir mót með peningum í einni greiðslu fyrir sveitina.
Innifalið keppnisgjaldi er frítt kaffi og kleinur.
Sjáumst kát með gleðina við völd.

Spilastaður
Selfoss Eyrarvegur 67 - hús Karlakórs SelfossSkráningar í sveitakeppni
ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.
| # | Nafn sveitar | Nafn 1 | Nafn 2 | Nafn 3 | Nafn 4 | Nafn 5 | Nafn 6 |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Sóknarliðið | Matthias Imsland | Ólafur Steinason | Ómar Olgeirsson | Stefán Jóhannsson | Gunnar B. Helgason | |
| 2 | Rangæingar | Sigurður Skagfjörð | Svanhildur Hall | Brynjólfur Gestsson | Helgi Hermannsson | ||
| 3 | Íslenskur Landbúnaður | Höskuldur Gunnarsson | Guðrún Bergmann | Sigfinnur Snorrason | Sigurjón Karlsson | ||
| 4 | Vesturhlíð | Eðvarð Hallgrímsson | Magnús Sverrisson | Júlíus Snorrason | Bernódus Kristinsson | ||
| 5 | TM Selfossi | Kristján Már Gunnarsson | Björn Snorrason | Guðmundur Þór Gunnarsson | Runólfur Þór Jónsson | ||
| 6 | Selvík | Stefán Garðarsson | Guðlaugur Bessason | Anna S Karlsdóttir | Eyþór Jónsson | Björn Dúason | Pétur Hartmannsson |
| 7 | Birta | Dagbjört Hannesdóttir | Sóley Jakobsdóttir | Þorgerður Jónsdóttir | Guðný Guðjónsdóttir | Ólöf Ingvarsdóttir | |
| 8 | SLAM | Svala Kristín Pálsdóttir | Aðalsteinn Jörgensen | Ljósbrá Baldursdóttir | Matthías Gísli Þorvaldsson | ||
| 9 | Súperlagnir | Símon Sveinsson | Jóhann Frímannsson | Ómar Óskarsson | Össur Friðgeirsson | Garðar Garðarsson | |
| 10 | Vopnabræður | Bergur Reynisson | Væntanlegur | Sveinn Stefánsson | Helgi Bogason | ||
| 11 | GALTARTANGI | HERMANN FRIÐRIKSSON | GUNNLAUGUR SÆVARSSON | KEMUR SEINNASON | KEMUR SEINNADÓTTIR | ||
| 12 | ML svveitin | Sigmundur Stefánsson | Ingibjörg Guðmundsdóttir | Baldur Kristjánsson | Pétur Skarphéðinsson | Guðmundur Birkir Þorkelsson | |
| 13 | Skráningu lokað, nema tvær sveitir bætist við | xxxxxx | xxxxx | xxxxx | xxxx |