HSK mótið í sveitakeppni 2023

Mótið verður spilað sem hraðsveitakeppni, eða sveitakeppni með stuttum leikjum, og er silfurstigamót, og efsta sveitin sem uppfyllir skilyrðin að a.m.k. 50% spilara sé skráður í ungmennafélög á félagssvæði HSK (Árnes- og Rangárvallasýsla) fær titilinn HSK meistari í sveitakeppni 2023.
Skráning fer fram hér á netinu og hjá Garðari í síma 893-2352 og Stefáni í síma 898-0370. Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 9. nóvember kl. 19:00


Spilastaður

Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi

Skráningar í sveitakeppni

ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.

# Nafn sveitar Nafn 1 Nafn 2 Nafn 3 Nafn 4 Nafn 5 Nafn 6
1 TM Selfossi Kristján Már Gunnarsson Gunnlaugur Sævarsson Kemur í ljós Kemur í ljós
2 ML SVEITIN Guðmundur B Þ Balddur og félagar kemur í ljós kemurí ljós
3 Hótel Anna Jóhann Frímansson Garðar Garðarsson Matthías Imsland Góður félagi
4 Súperlagnir Símon Sveinsson Össur Friðgeirsson Valdimar Stefán Sævaldsson Vilhjálmur Andri Vilhjálmsson
5 Gamlir Ölfusingar Einar Skaftason Páll Skaftason Dagbjört Hannesdóttir Sóley Jakobsdóttir
6 Fjjótavík Brynjólfur Gestsson Helgi Hermannsson Sigurjón Karlsson Kristján Hallgrímsson
7 anna anna eyþór björn pétur
8 Smtíningur Ari EINARSSON Viðar Gunngeirsson Jóhann G Jóhannesson Sigurður Sigurðarson
9 Formaðurinn Sigurjón Harðarson Ólafur Sigmarsson Jón Alfreðsson ..

Sveitakeppni

laugardagur, 11. nóvember 2023
Byrjar
Umferð 1 10:00 0 spil