Tvímenningur 2009
Suðurlandsmótið í tvímenning var haldið að Heimalandi undir Eyjafjöllum 17. janúar sl. Í mótinu tóku 17 pör þátt, og voru spiluð 3 spil á milli para, alls 51 spil. Úrslitin urðu þessi:
|
Röð |
Par |
Stig |
|
1. |
Halldór Gunnarsson - Kristján Mikkelssen |
67 |
|
2. |
Össur Friðgeirsson - Karl Björnsson |
43 |
|
3. |
Helgi Grétar Helgason - Kristján Már Gunnarsson |
40 |
|
4. |
Garðar Garðarsson - Gunnar L. Þórðarson |
32 |
|
5. |
Magnús Guðmundsson - Gísli Hauksson |
25 |
|
6. |
Leif Österby - Erlingur Örn Arnarson |
8 |
|
7. |
Sigurjón Pálsson - Sigurður Sigurjónsson |
7 |
|
8. |
Sigurður Skagfjörð - Óskar Pálsson |
2 |
|
9. |
Guðjón Einarsson - Björn Snorrason |
1 |
|
10. |
Ævar Svan Sigurðsson - Torfi Sigurðsson |
-3 |
|
11. |
Anton Hartmannsson - Pétur Hartmannsson |
-8 |
|
12. |
Magnús Halldórsson - Magnús |
-11 |
|
13. |
Höskuldur Gunnarsson - Kristján Pétursson |
-13 |
|
14. |
Páll Skaftason - Sigurður Reynir Óttarsson |
-19 |
|
15. |
Þröstur Árnason - Ríkharður Sverrisson |
-24 |
|
16. |
Björn Dúason - Karl |
-67 |
|
17. |
Svavar Hauksson - Örn Hauksson |
-80 |
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar
