Reykjavíkurmót í tvímenningi 2010

Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi 2010 eru Ísak Örn Sigurðsson og Helgi Sigurðsson

Lokastaðan

  1. Ísak Örn Sigurðsson - Helgi Sigurðsson  = 248 stig

  2. Gísli Þórarinsson - Þórður Sigurðsson = 241 stig

  3. Hróflur Hjaltason - Oddur Hjaltason = 240 stig

Sjá alla lokastöðuna í umferð 11

hér er spilagjöfin

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar