Úrslit

Bötler

Umferð 1 Umferð 2 Umferð 3 Umferð 4
Umferð 5 Umferð 6 Umferð 7 Umferð 8
Umferð 9 Umferð 10 Umferð 11 Umferð 12
Umferð 13 Umferð 14 Umferð 15 Umferð 16
Umferð 17      



Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk helgina 20. - 21. janúar. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar með titilinn.
Reykjavíkurmeistarar 2007 eru: Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson. Til hamingju kappar!

Rvkmót - 1sæti
1.sæti: Eykt - Sigurbjörn Haraldsson, Þorlákur Jónsson, Bjarni Einarsson, Jón Baldursson
Einnig spiluðu í sveitinni Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson.

13 efstu sveitirnar vinna sér rétt í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni
Lokastaðan:

1

Eykt

337

2

Grant Thornton

325

3

Karl Sigurhjartarson

324

4

Björn Eysteinsson

300

5

Sölufélag garðyrkjumanna

290

6

Málning

285

7

Garðs apótek

283

8

Garðar & vélar

263

9

Myndform

259

10

Lekta

255

11

VÍS

237

12

Esja kjötvinnsla

235

13

Eðvarð Hallgrímsson

234

14

undirfot.is

221

15

Plastprent

193

16

Jóhann Sigurðarson

174

17

Eggið

158

18

Birta

147



Nánar á heimsíðu Reykjavíkurmótsins

Rvkmót - 2sæti
2. sæti - Grant Thornton: Hrannar Erlingsson, Sveinn Rúnar Eiríksson,
Steinar Jónsson og Jónas P. Erlingsson.
Einnig spiluðu í sveitinni Hrólfur Hjaltason og Oddur Hjaltason.

Rvkmót - 3sæti
3.sæti - Karl Sigurhjartarson: Fyrirliðinn, Anton Haraldsson, Ljósbrá Baldursdóttir
og Magnús E. Magnússon. Á myndina vantar Matthías Þorvaldsson og Sævar Þorbjörnsson.

Eykt vs Esja
Eykt - Esja Kjötvinnsla. Þorlákur Jónsson og Jón Baldursson spila hér við
Esther Jakobsdóttir og Öldu Guðnadóttir.

Grant vs júníorar
Grant - Jóhann Sigurðsson. Steinar Jónsson og Jónas P. Erlingsson
spila hér við yngri spilarana Indu Hrönn Björnsdóttir og Grím Kristinsson.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar