Bridgesamband Norðurlands Eystra
Nú er einungis 1 bridgefélag starfandi á svæðinu en það er bridgefélag Akureyrar. Samt sem áður stendur sambandið fyrir svæðamóti Norðurlands eystra í sveitakeppni og í tvímenningi. Svæðamótið í sveitakeppninni er jafnframt keppni um þátttökurétt á Íslandsmóti. Kvóti Norðurlands eystra fyrir árið 2022 er 3 sveitir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar