Bridgesamband Austurlands

Bridgesamband Austurlands var samstarfsvettvangur bridgefélagana á Austurlandi. Eins og önnur svæðasamböndu hefur bridgesamband Austurlands staðið fyrir svæðamóti í sveitakeppni, Austurlandsmótinu.