HSK 2013
HSK mótið í tvímenning 2013 var haldið í Tryggvaskála 3. janúar. Í mótinu tóku þátt 20 pör. Verlaunin afhenti Garðar Garðarsson úr bridgenefnd HSK, og er hann með verðlaunahöfum á myndunum hér að neðan.
Sigurvegarar urðu Hrannar Erlingsson og Runólfur Þór Jónsson með
59,2% skor:
Í öðru sæti urðu Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermannsson
með 59,1% skor:
Í þriðja sæti urðu Þröstur Árnason og Sigurður Vilhjálmsson
með 55,9% skor:
Skorkort allra para:
1. Kristján Már Gunnarsson og Vilhjálmur Þór
Pálsson
2. Símon Sveinsson og Sigfinnur Snorrason
3. Ólafur Steinason og Gunnar Björn
Helgason
4. Björn Dúason og Örn Hauksson
5. Össur Friðgeirsson og Karl Þ. Björnsson
6. Guðmundur Böðvarsson og Ásgeir
Gestsson
7. Garðar Garðarsson og Gunnar L.
Þórðarson
8. Höskuldur Gunnarsson og Eyþór Jónsson
9. Bergur Pálsson og Friðrik Þórarinsson
10. Runólfur Þór Jónsson og Hrannar
Erlingsson
11. Þröstur Árnason og Sigurður
Vilhjálmsson
12. Magnús Guðmundsson og Gísli Hauksson
13. Viðar Gunngeirsson og Pétur
Skarphéðinsson
14. Leif Österby og Svavar Hauksson
15. Helgi Hermannsson og Brynjólfur
Gestsson
16. Guðmundur Þór Gunnarsson og Björn
Snorrason
17. Anton Hartmannsson og Pétur
Hartmannsson
18. Sigurður Skagfjörð og Torfi Jónsson
19. Jóhannes Sigmundsson og Karl
Gunnlaugsson
20. Páll Árnason og Þóra Þórarinsdóttir
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar