Mótaskrá

Mótaskrá vetrarins 2019-2020 verður svona:

  DRÖG

Dagur

Mót

27. sep. Aðalfundur, verðlaunaafhending og spil
3. okt. Upphitunartvímenningur
10. okt. Suðurgarðsmótið (1) bestu 2 af 3 telja
17. okt. Suðurgarðsmótið (2) bestu 2 af 3 telja
24. okt. Suðurgarðsmótið (2) bestu 2 af 3 telja
26.-27. okt. Deildakeppni BSÍ fyrri helgin

31. okt.

Málarabutler (sveitakeppnistvímenningur) (1)
1.nóv Suðurlandsmótið í tvímenning 2019
7. nóv. Málarabutler (sveitakeppnistvímenningur) (2)
14. nóv. Málarabutler (sveitakeppnistvímenningur) (3)
16.-17. nóv. Deildakeppni BSÍ seinni helgin
21. nóv. Sigfúsarmótið - aðaltvímenningurinn (1)
22.nóv. bæjarkeppnin við Hafnarfjörð,
28. nóv Sigfúsarmótið - aðaltvímenningurinn (2)
5. des. Sigfúsarmótið - aðaltvímenningurinn (3)
12. des. Jólamót (1)
19. des. Jólamót (2)
2. jan.   HSK mótið í tvímenning - Byrjað kl. 18:00 
9. jan. Butlertvímenningur (1)
16. jan. Butlertvímenningur (2)
18.jan-19.jan Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2020
23. jan. Butlertvímenningur (3)
30.jan. Ekki spilað vegna Bridgehátíðar BSÍ
30. jan. - 2.feb. Bridgehátíð BSÍ, BR og Icelandair
6. feb. Aðalsveitakeppni (1)
13. feb. Aðalsveitakeppni (2)
20. feb. Aðalsveitakeppni (3)
27. feb. Íslandsbankatvímenningurinn (1)
5. mars Íslandsbankatvímenningurinn (2)
12. mars Íslandsbankatvímenningurinn (3)
14.-15. mars Íslandsmótið í tvímenning
19. mars Lokamót (1)
26. mars Lokamót (2)
2. apr. Lokamót (3)
 5. - 7. apr.    Íslandsmót í sveitakeppni
2. apr. Lokamót (1)
9. apr. Ekki spilað, skírdagur
16. apr. ???????
30.apr. - 3.maí.

 Íslandsmótið í sveitakeppni - úrslit

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar