Minningarmótið um Einar Þorfinnsson

Hér að neðan er yfirlit yfir sigurvegara minningarmótana um Einar Þorfinnsson sem Bridgefélag Selfoss og nágrennis hélt á árunum 1980 - 2000, alls 21 mót.

  • 1980 Guðmundur Páll Arnarson og Sverrir Gaukur Ármannsson
  • 1981 Ágúst Helgason og Hannes Jónsson
  • 1982 Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðsson
  • 1983 Sigurður Sigurjónsson og Júlíus Snorrason
  • 1984 Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Þór Pálsson 
  • 1985 Kristján Blöndal og Kristján Már Gunnarsson
  • 1986 Hjalti Elíasson og Karl Sigurhjartarson
  • 1987 Ragnar Hermannsson og Einar Jónsson
  • 1988 Kristján Már Gunnarsson og Vilhjálmur Þór Pálsson
  • 1989    ? (finnst ekki á netinu)
  • 1990 Ragnar S. Magnússon og Páll Valdimarsson
  • 1991    ? (finnst ekki á netinu)
  • 1992 Eiríkur Hjaltason og Ragnar Hermannsson
  • 1993 Matthías G. Þorvaldsson og Jakob Kristinsson
  • 1994 Páll Valdimarsson og Rúnar Magnússon
  • 1995 Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson
  • 1996 Björn Snorrason og Guðjón Einarsson
  • 1997 Ásmundur Pálsson og Sigurður Sverrisson
  • 1998 Jakob Kristinsson og Ásmundur Pálsson
  • 1999 Brynjar Jónsson og Erlendur Jónsson
  • 2000 Gylfi Baldursson og Örn Arnþórsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar