Eldra efni
Miðvikudagsklúbburinn hefur tekið við af Mánudagskúbbnum vegna breytts spilakvölds.
Spilaði er á miðvikudagskvöldum og hefst spilamennska kl. 19:00
Spilað er í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37
Allir spilarar er velkomnir og er tekið sérstaklega vel á móti óreyndum spilurum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar