Tvímenningi hjá BR 16. nóvember frestað

sunnudagur, 14. nóvember 2021
Spila átti þriðja og síðasta kvöldið í tvímenningi BR næsta þriðjudag, en þar sem 4-5 pör hafa dregið sig út (út af COV#""#&#%%$#-veseninu) þá er ekki hægt annað en að taka pásu frekar en reyna að krafsa í 4-5 borða tvímenning, þátttakan var dræm fyrir, eða aðeins 14 pör!
Tökum stöðuna að viku liðinni en þá stendur til að byrja þriggja kvölda hraðsveitakeppni með að hámarki 12 sveitum!

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar