Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Selfoss

mánudagur, 28. október 2024

Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Selfoss fór fyrst fram 1949 og farið fram nánast óslitið síðan. Sex sveitir frá hvorum bæ mættu í Flatahraunið föstudagskvöldið 25 október og spiluðu 28 spila leiki. Eftir að Selfoss var yfir 65-55 í hálfleik náðu heimamenn að snúa taflinu við og sigruðu að lokum með 69,5 stigum gegn 49,5 hjá Selfyssingum.
2024-10-25  Hafnarfjörður-Selfoss Bæjakeppni


Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar