Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Selfoss fór fyrst fram 1949 og farið fram nánast óslitið síðan. Sex sveitir frá hvorum bæ mættu í Flatahraunið föstudagskvöldið 25 október og spiluðu 28 spila leiki.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar