Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Selfoss fór fyrst fram 1949 og farið fram nánast óslitið síðan. Sex sveitir frá hvorum bæ mættu í Flatahraunið föstudagskvöldið 25 október og spiluðu 28 spila leiki.
Jæja gott fólk þá er komið að stóru stundinni GOLF og BRIDGE Við ætlum að spila í Öndverðanesi og byrjum kl 9:00 um morguninn 2 saman í liði í golfinu og bridgenu (sama lið) við byrjum á því að spila betribolta í golfi fáum okkur síðan að borða hamborgara og fröllur og síðan byrjum við að spila bridge spilum monrad 28 spil.
Golf og Bridge athugun á áhuga og skráning
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar