Silfurstigin fyrir Jólamót BH eru komin á heimasíðu félagsins. Sextán pör fá stig.jólamót-bh-2025-silfurstig.
Nú eru 74 pör skráð í Jólamót BH (2 afskráningar). Mótið byrjar kl. 12:00 á morgun og verður tekið við skráningum uppí 80 pör. Munið að mæta tímanlega og greiða keppnisgjaldið sem er.
Stefán Stefánsson og Ljósbrá Baldursdóttir eru hnífjöfn í bronsstigasöfnun fram að jólum hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. bronsstig-2025-haust.
Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Selfoss fór fyrst fram 1949 og farið fram nánast óslitið síðan. Sex sveitir frá hvorum bæ mættu í Flatahraunið föstudagskvöldið 25 október og spiluðu 28 spila leiki.
Jæja gott fólk þá er komið að stóru stundinni GOLF og BRIDGE Við ætlum að spila í Öndverðanesi og byrjum kl 9:00 um morguninn 2 saman í liði í golfinu og bridgenu (sama lið) við byrjum á því að spila betribolta í golfi fáum okkur síðan að borða hamborgara og fröllur og síðan byrjum við að spila bridge spilum monrad 28 spil.
Golf og Bridge athugun á áhuga og skráning
Jólamót BH og KFC (bridge.
Góu sveitakeppninn hefst í kvöld minni á alla að skrá sig tímalega þannig að við séum með nóg af spilum :)
Góu-sveitakeppni (bridge.is)
Aðlalsveitakeppni BH hefst hefst næskomandi mánudag 9 jan
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar