Bridgefélag Hafnarfjarðar kemur ekki með að spila, fram að jólamóti félagssins
Við hjá BH höfum ákveðið vegna dræmra þátttöku að taka snemmbúið jólafrí í ár.
Við höldum jólamótið okkar þann 28.des kl 17.00 stundvíslega
sjáumst hress á nýju ári
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar