Bridgedeild Breiðfirðinga

Bridge verður spilað eftirtalda daga 
í Breiðfirðingabúð kl. 18.00
         
11 sept.   Tvímenningur  
18 sept.   Tvímenningur  
25 sept.   Tvímenningur keppni 1 af 4
2 okt   Tvímenningur keppni 2 af 4
9 okt   Tvímenningur keppni 3 af 4
16 okt   Tvímenningur keppni 4 af 4
23 okt   Tvímenningur  
30 okt   Tvímenningur  
6 nóv.   Tvímenningur keppni 1 af 4
13 nóv.   Tvímenningur keppni 2 af 4
20 nóv.   Tvímenningur keppni 3 af 4
27 nóv.   Tvímenningur keppni 4 af 4
4 des   Tvímenningur  
11 des   Barometer  
         
         
         
Aðgangseyrir kr. 1500.- / kaffi innifalið  
         
Allir velkomnir  
         
Breiðfirðingafélagið     www.bf.is  
         
Í 4 kvölda tvímenningi eru tekin 3 bestu skiptin 
og eru verðlaunapeningar fyrir 3 efstu sætin

Meistarastigaskrá

Spilatími

sunnudagur
18:00

Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík

Úrslit móta

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson