Tillaga að lagabreytingum á ársþingi 2022

föstudagur, 4. febrúar 2022

Á ársþingi BSÍ 2022 verður lögð fram tillaga að lagabreytingum. Um er að ræða töluverðar breytinga sem lúta flestar að því að færa lögin í takt við raunveruleikan, 

Hér eru má sjá samanburð á núverandi lögum og lögunum eins og þau verða ef tillagan verður samþykkt:  Lög samanburður

Hér má svo sjá hvernig lögin líta út ef breyting verður samþykkt: Ný lög