Kvennamót á RealBridge 8. maí
föstudagur, 7. maí 2021
Það verður kvennamót á RealBridge laugardaginn 8 maí frá kl.11-15
Spiluð verða 32 spil Keppnisgjale er kr. 3000 á par og verða veitt verðlaun fyrir fyrsta sætið eftir greiddann kostnað. Upplýsingar um bankareikning koma þegar mótið hefst.
Keppendur skrá sig inn á hefðbundnum stað hér...