Magnús E og Stefán G, báðir synir nafna sinna, efstir í BR í kvöld.

miðvikudagur, 24. mars 2021

Magnús Eiður Magnusson og Stefán G Stefansson urðu efstir í Páskatvímenningi BR í kvöld með 65,7% skor. Seinna kvöldið í þessum Páskatvímenningi verður næsta þriðjudag.

HEIMASÍÐAN

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar