Fín mæting var hjá Briddsfélagi Selfoss, 10 pör mættu og unnu Kristján Már og Gunnlaugur mótið í síðasta spili. Spilað verður aftur næstkomandi fimmtudag og hvetjum við sem flesta til að mæta.
Þá byrjum við aftur á Selfossi eftir langa og leiðinlega Covid pásu. Spilaður verður einskvölds tvímenningur fimmtudags kvöldið 25. febrúar. Að venju verður spilað í Selinu á íþróttavelli og hefst spilamennska kl 19;30. Menn eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig til að auðvelda skipulag.
Æskilegt er að fólk skrái sig fyrirfram hér einnig er hægt að hringja í síma 8420970
Bridge vorið 2021 Bridge verður spilað eftirtalda sunnudaga í Breiðfirðingabúð og hefst kl 18:30 21. Febrúar Tvímenningur 28. Febrúar Tvímenningur 7. Mars Tvímenningur 14. Mars Tvímenningur Síðan verður ákveðið í framhaldi næstu skipti Aðgangseyrir er kr.
Jæja þá er BH byrjað að kynda katlana og undirbúa spilamennsku næstkomandi mánudag 15.02.
Nú verður haldið sveitakeppnismót á Realbridge 27-28 Febrúar 2021. Spiluð verða c.a. 100 spil, byrjar kl. 12:00 báða dagana. Form keppninar ræðst af þáttöku.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar