Netmót Bridgefélaga BH og BK í kvöld
fimmtudagur, 22. október 2020
Jæja gott fólk þá er komið að þessu
![]()
Við spilum 3 og síðastakvöldið í kvöldið í butlertvímenningi BH og BK. spilamennska hefst stundvíslega kl 19.30 og ALLIR velkomnir.
Það er til mikils að vinna
þeir sem vinna þetta 3 kvölda mót samanlagt
fá andvirði rauðvínsflösku á reikninginn sinn (2500kr.)
![]()
Næsta keppni verður sveitakeppni þar sem fyrirkomulag fer eftir
fjölda en þetta verður engin langloka
þess vegna er mikilvægt að skrá sig fyrirfram
ég sendi skráningarlista út seinnipartinn í dag
![]()
Muna ALLIR velkomnir í kvöld
