Afmælismót Alla laugardaginn 14.des.
miðvikudagur, 11. desember 2019
Haldið verður upp á 60 ára afmæli Aðalsteins Jörgensen
laugardaginn 14. desember með veglegu bridgemóti. Spilaður verður
monrad barómeter, 28 spil alls, í húsnæði BSÍ og byrjar
spilamennska kl. 13:00. Um miðbik móts verður gert hlé og boðið upp
á glæsilegar afmælisveitingar.
Keppnisgjald er 2000 kr. á spilara og verður innkoman eftir
kostnað, notuð í verðlaun.
Skráning
Skráningarlisti