Vetrarstarfið hjá Briddsfélagi Selfoss, venju samkvæmt síðasta föstudag í september með aðalfundi. Briddsarar á Selfossi eru ekki mikið fyrir fyrir breytingar þannig að veturinn fram undan verður með svipuðu sniði og síðast liðinn vetur, spilað verður á fimmtudögum og byrjað stundvíslega kl 19:30. Spilað verður í Selinu á íþróttavellinum.
Þriðja og síðasta kvöldið í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Esther Jakobsdóttir og Anna Þóra Jónsdóttir urðu bæði efstar í kvöld með 60% skor og einnig samanlagt með 115,4% samtals úr kvöldunum tveimur.
Búið er að ákveða dagsetningar fyrir Suðurlandsmótið í tvímenning og verður hann haldinn 1.nóv. 2019 að Stóra Ármóti Suðurlandsmótið í sveitakeppni fer fram helgina 18-19.
Fyrsta kvöldið af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Aðalsteinn Jorgensen og Sverrir Gaukur Ármannsson náðu besta skorinu með 83 inpa í plús.
Sjá dagskrá hér
Feðgarnir Friðþjófur og Högni stoðu uppi sem sigurvegarar á 2 kvöldi BH Hér má sjá úrslit
Þriðjudaginn 24. September hefst þriggja kvölda butler-tvímenningur hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Reiknað er með að spila allir við alla á kvöldunum þremur (kannski tvisvar) en það fer algerlega eftir þátttöku.
Annað kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Efstir urðu Julius Snorrason og Eiður Mar Júlíusson með 59,3% skor.
Annað kvöldið í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs verður spiæað í kvöld. Opið er fyrir ný pör að koma inn. Allir velkomnir. Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8.
26 pör mættu fyrsta kvöldið hjá Miðvikudagsklúbbnum. Hér er úrslitasíðan fyrir tímabilið 2019-2020: http://bridge.
Vetrarstarfsemi Bridgefélags Reykjavíkur hófst í kvöld með upphitunartvímenningi. Gunnlaugur Karlsson og Hermann Friðriksson urðu efstir með 62% skor Næsta þriðjudag hefst svo 3ja kv.
Spilamennska hefts hjá félaginu sunnudaginn 22.
Fyrsta kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. 10 pör mættu og urðu Aru Gunnarsson og Snorri Markússon efstir með 55,8% skor.
Vetrarstarf Bridgefélags Reykjavíkur veturinn 2019-2020 hefst þriðjudaginn 17. september kl. 19:00 með eins kvölds upphitunartvímenningi. Síðan taka við fjórar mismunandi 3ja kvölda keppnir fram að Jólatvímenningnum sem verður þann 17. des.
Bridgefélag Hafnarfjarðar ætlar að hefja spilamennsku mánudaginn 16.september Dagskráin er efirfarandi 16.sept Hausttvímennigur 1/3 2 af 3 gilda 23.sept Hausttvímennigur 2/3 2 af 3 gilda 30.sept Hausttvímennigur 3/3 2 af 3 gilda 7.okt Sveitakeppni 1/4 kvölda 14.okt Sveitakeppni 2/4 kvölda 21.okt Sveitakeppni 3/4 kvölda 28.okt Sveitakeppni 4/4 kvölda 4.nov Butler 1/3 2/3 gilda 11.nov Butler 1/3 2/3 gilda 18.nov Butler 1/3 2/3 gilda 25.nov Aðaltvímenningur BH 1/3 2.des Aðaltvímenningur BH 3/3 9.des Aðaltvímenningur BH3/3 16.des Jólatvímenningur 28.des Jólamót BH hefst kl 13.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar