BR að byrja 11. september, með eins kvölds upphitunartvímenningi
mánudagur, 3. september 2018
|
Keyrum bridgetímabilið hjá
BR í gang á hinum merka degi 11. september með eins kvölds
upphitunartvímenningi. Spilað að vanda á þriðjudagskvöldum í Síðumúla 37, kl. 19. 11. sept Eins kvölds upphitunartvímenningur 18. sept. Butler tvímenningur 1/3 |
| 25. sept. Butler tvímenningur 2/3 |
| 2. okt. Butler tvímenningur 3/3 |
| 9. okt. Sveitakeppni 1/3 |
| 16. okt. Sveitakeppni 2/3 |
| 23. okt. Sveitakeppni 3/3 |
| 30. okt. Tvímenningur(2 af 3 bestu telja) 1/3 |
| 6. nóv. Tvímenningur(2 af 3 bestu telja) 2/3 |
| 13. nóv. Tvímenningur(2 af 3 bestu telja) 3/3 |
| 20. nóv. Hraðsveitakeppni 1/4 |
| 27. nóv. Hraðsveitakeppni 2/4 |
| 4. des. Hraðsveitakeppni 3/4 |
| 11. des. Hraðsveitakeppni 4/4 |
| 18. des. Jólasveinatvímenningur |
