Jólamót BR 30.des

fimmtudagur, 29. desember 2016
Verður haldið föstudaginn 30. desember 2016
í Síðumúla 39.
Mótið hefst kl. 17:00 stundvíslega.
Spilaður verður Monrad Barometer - 44 spil.

Keppnisgjald 3.500kr. á mann.
Glæsileg peningaverðlaun fyrir 8 efstu sætin ásamt aukaverðlaunum.
Heildarverðalaunafé kr. 300.000.-
Flugeldar verða dregnir út í aukaverðlaun.   
 
1.    Verðlaun   100.000.-

2.    Verðlaun     60.000.-

3.    Verðlaun     40.000.-

4.    Verðlaun     30.000.-

5.    Verðlaun       20.000.-

6-8 verðlaun        10.000.-

Efsta kvennaparið og mix-parið       10.000.-

Spilarar eru beðnir um að skrá sig tímanlega. 

Jólamót BR. Öll spil og skorkort para  

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar