Jólamót BH og Regins
þriðjudagur, 27. desember 2016
Þá er komið að stóru stundinni Jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar og Regins
Eitt stærsta mót ársins, þegar mest var, var um 86 pör :) núna sprengjum við þann skala :)
Endilega að skrá sig tímalega þannig að hægt sé að byggja við húsið í tíma :) og kaupa aðföng, kaffi fyrir og kleinur fyrir byggingaverktaka :)
Glæsilegir vinningar og aukavinningar