Briddsfélag Selfoss
mánudagur, 26. desember 2016
Gísli Hauksson sigraði Jólaeinmenning félagsins þetta árið. Sigurinn virtist aldrei vera í hættu, tók hann forystu starx í annari umferð og sleppti henni ekki eftir það. Á eftir honum kom svo Höskuldur Gunnarsson.
Spilamenska hefst á nýju ári með HSK tvímenningi, sem er silfurstigamót, Byrjað verður að spila kl 18:00 fimmtudaginn 5. janúar