Patton sveitakeppni BR og Hereford- staðan eftir 1 kvöld af 4
13 sveitir taka þátt í fjögurra kvölda Hereford
patton-sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Fyrirkomulagið er
þannig að spilaðir eru 3x10 spila leikir. Leikurinn er gerður
upp bæði í impum og gefin stig eins og í venjulegri sveitakeppni
(20-0 skali). Einnig er leikurinn reiknaður sem board-a-match, 2
stig fyrir sigur í spili, 1 fyrir sömu tölu og 0 fyrir tap(annar
20-0 skali). Stigin eru lögð saman og þannig hægt að vinna
hvern leik mest 40-0. Þetta er í raun sveitakeppni með
tvímenningsívafi.
Efstu sveitir eftir fyrsta kvöld af fjórum:
1. 87,47 Vestri
2. 77,15 Kristján B. Snorrason
3. 76,18 Don Julio
Nánar á bridge.is/br - ath.
að bötler aðeins skakkur en laga þarf yfirsetutölur...