Síðast liðinn fimmtudag hófst þriggjakvölda tvímenningur.
Sveit Bergsteins Einarssonar er efst eftir tvær umferðir í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs. Aðalsveitakeppni BK.
Minningarmót Bridgefélags Hafnerfjarðar um Halldór Einarsson. sem halda átti samkværmt dagskrá félagsins þann 30.10.2015 verður haldið föstudaginn 27.11.2015. Sjá hér.
Sl. þriðjudagskvöld settust Rangæingar að spilum að vanda. Með í för að Heimalandi voru tveir bjórkassar, hvers innihald var notað til verðlaunaveitinga það kvöldið.
Engar breytingar urður á stöðu efstu manna á lokakvöldi Suðurgarðstvímenningsins. Sigurvegarar voru þeir Helgi Grétar og Björn, næstir voru Billi formaður og Helgi Hermans.
FRESCO-impakeppninni hjá Bridgefélagi Kópavogs lauk í gærkvöldi með yfirburðasigri þeirra Bergs Reynissonar og Sveins Stefánssonar. Öll úrslit má sjá á heimasíðunni.
Sl. þriðjudagskvöld kom fallega fólkið í Rangárþingi saman til vikulegrar spilamennsku. Enn eru spilarar að týnast af fjalli og eru nú 13 pör komin á hús og verða á fóðrum í vetur.
Björn og Helgi Grétar voru óstöðvandi þegar 2. kvöldið af þremur var spilað í þriggjakvölda tvímenningi hjá okkur. Mótið klárast næstkomandi fimmtudagskvöld.
Bernódur Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson tóku forystuna í FRESCO-impakeppninni hjá Bridgefélagi Kóðpavogs með 82 impa. Öll úrslit má sjá á heimasíðunni.
Sl. þriðjudagskvöld komu menn og kona í Rangárþingi saman að Heimalandi til spilafundar. Sæmilega heimtist af fjalli þetta árið og eru 11 pör komin á hús en a.
Fyrsta kvöldið af þremur í Fresco-impakeppninni hjá Bridgefélagi Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Tvö pör hafa skilið sig dálítið frá öðrum en Jón Sigurbjörnsson og Björk Jónsdóttir hafa eins impa forystu á Júlíus Snorrason og Eið Mar Júlíusson.
Formaðurinn er eftstur að einu kvöldi af þremur í íslandsbankatvímenningnum er lokið. Alls mættu 11 pör sem telst nokkuð gott í Árborg. En hægt er að bæta við á meðan húsrúm leyfir.
Sl. þriðjudagskvöld komu Rangæingar, a.m.k. þeir sem vissu af því að vertíðin hæfist það kvöld, saman að Heimalandi. Meðal þeirra grandalausu var Lykla-Pétur félagsins og áttu gestir því í nokkrum vandræðum með að komast inn úr kuldanum.
Næstkomandi fimmtudagskvöld hefst þriggja kvölda tvímenningur hjá félaginu. Hvetjum við alla briddsáhugamenn á suðurlandi til mæta.
Fimmtudaginn 08 október hefst FRESCO-impakeppnin hjá Bridgefélagi Kópavogs. Þetta er þriggja kvölda butler-tvímenningur og þarf að spila öll kvöldin eða redda varapari.
Gamli Vínhústvímenningurinn Staðan eftir 1.
Gamla Vínhúss tvímenningur hefst hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar á Mánudagskvöldið. Sitthvort gjafabréfið út að borða fyrir tvö í verðaun fyrir sigurvegarana.
Lokakvöldið í þriggja kvölda Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Bernódur Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson báru sigur úr bítum með töluverðum mun.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar