Sumarbridge verður hjá B.A. í allt sumar. Spilaðir eru eins kvölds tvímenningar á þriðjudögum sem hefjast kl. 19:30 í Skipagötu 14.
40 pör mættu til leiks fyrsta kvöldið í Sumarbridge. Ísak Örn Sigurðsson og Garðar Hilmarsson unnu kvöldið með 61,7%. Sumarbridge er spilað á mánudags og miðvikudagskvöldum í allt sumar.
Miðvikudagsklúbburinn heldur silfurstigamót í kvöld og hefst kl. 18:00 og er þetta jafnframt lokakvöldið hjá Svenna á þessum spilavetri Spiluð verða 36 spil og verða veitt silfurstig og ýmis verðlaun í boði m.
Einmenningur BR 2015 1. Skúli Skúlason 62,1 % 2. Þóranna Pálsdóttir 58 % 3.
94 konur er að spila á Árshátíð kvenna á Grand Hótel.
Feðgarnir Júlíus Snorrason og Eiður Mar Júlíusson eru bronsstigameistarar Bridgefélags Kópavogs veturinn 2014-2015 með 308 stig alls. Alla stigagjöfina má sjá hér.
Sjá auglýsingu hér
Lokakvöld Bridgefélags Kópavogs fór fram í kvöld, það síðara í Vortvímenningi félagsins. Öll úrslit má sjá hér.
Aðalfundur Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldinn föstudaginn 08.05.2015 kl.19:00 . Matur, skemmtileg spilamennska og góður félagsskapur. Allir félagar í BH velkomir.
Vortvímenningur BR 2015 Lokastaðan í Vortvímenningi BR 1. Björn Eysteinsson og Guðmundur Sv.
Lokakvöldið næsta fimmtudag, 7. maí kl. 19 í Síðumúla 37. Verðlaunaafhending fyrir stigakeppnina, smá veitingar ofl. Tökum jafnvel auka sveitakeppni eftir kl.
Norðurlandsmótið í tvímenning fór fram á Dalvík 1.maí en alltaf er nú yndislegt að koma þangað að spila. Eftir jafna baráttu urðu Norðurlandsmeistarar 2015 heimamannaígildin Hákon Viðar Sigmundsson og Kristjan Þorsteinsson.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar