HSK mótið í sveitakeppni
laugardagur, 28. mars 2015
HSK-mótið í sveitakeppni var spilað á Flúðum laugardaginn 21.
mars með þátttöku 12 sveita. Sveit TM Selfossi sigraði eftir harða
baráttu við sveit Halldórs Svanbergssonar og í þriðja sæti var
sveit SFG. Í sigursveitinni spiluðu Kristján Már Gunnarsson,
Gunnlaugur Sævarsson, Guðjón Einarsson og Björn Snorrason. Nánari úrslit og bötler
hér (Því miður ekki bötler úr hverjum leik, einungis
heildarbötler)
Leiðrétting: Úrslit víxluðust í leik
SFG-Súperlagnir úr 1. umferð og Borgun færist upp í 3. sæti
og lokastaðan verður:
HSK-mótið í sveitakeppni 2015 | |||
1 | 179,16 | TM Selfossi | Selfoss/Selfoss/Selfoss/Hvöt |
2 | 163,91 | Halldór Svanbergs | Gestir |
3 | 126,88 | Borgun | Selfoss/Selfoss/Selfoss/Baldur |
4 | 119,56 | SFG | Hvöt/Hrunamenn |
5 | 104,83 | Úlfur | Gestir |
6 | 103,08 | Íslenskur landbúnaður | Baldur/Selfoss/Dímon/Dímon |
7 | 98,25 | Karl Gunnlaugsson | Golfkl. Flúðir |
8 | 96,59 | Allir í keng | Selfoss |
9 | 90,06 | Torfi | Hekla |
10 | 82,15 | 4 spaðar | Hrunamenn/Dímon |
11 | 78,96 | Súperlagnir | Selfoss |
12 | 76,57 | 4 hjörtu | Hrunamenn |