Reykjanesmótið 21-22 febrúar TÍMATAFLA + ALLIR LEIKIR
ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ FYLLA Í YFIRSETUNA. Sveitin Úlfurinn spilar þá við Jensen í fyrstu umferð.
Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram helgina 21-22 febrúar n.k. Spilað verður í Félagsheimilinu Mánagrund sem er við Miðnesheiðarveg, þjóðvegur 423. Beygt er til hægri úr hringtorginu við Flugstöðina og síðan til vinstri á næsta hringtorgi.
Mótið hefst kl. 11:00 á laugardeginum og kostar kr. 24.000,- á sveit. Skráning hjá Lofti s. 897-0881 og thorduring@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 19 feb. Skráningarlisti Dagskráin ALLIR LEIKIR
Reykjanes á fimm sveitir áfram og auk þess fyrstu og fimmtu varasveit þar sem Reykjavík nýtti ekki allan sinn kvóta. Þannig komast sjö sveitir áfram úr þessu móti.