Spilakvöld nýliða 6. nóvember og framvegis á fimmtudögum
miðvikudagur, 5. nóvember 2014
Ákveðið hefur verið að færa nýliðakvöldin yfir á fimmtudaga, og
spila alla fimmtudaga (nema 4.des) en síðasta kvöldið fyrir áramót
verður 18. desember þar sem boðið verður upp á piparkökur og jólaöl
og afhent verðlaun.
Sjáumst í Síðumúla 37 kl. 19 á fimmtudögum.
Nánar á heimasíðunni á Facebook https://www.facebook.com/groups/1395240690728458/