Spilamennska fellur niður næsta mánudagskvöld hjá BH
miðvikudagur, 8. október 2014
Við viljum koma því á framfæri að ekki verður spilað næsta
mánudagskvöld vegna landsleiksins við Hollendiga í fótbolta.
Síðasta kvöldið í Gamla-Vínhúss tvímenningnum frestast því um
viku.
Beðist er velvirðingar gagnvart þeim sem hefðu viljað spila, en
þetta er gert vegna fjölda áskoranna frá félagsmönnum í BH.