Spilakvöld nýliða 20. okt
þriðjudagur, 21. október 2014
Kristín Marinósdóttir og Gyða Bjarkadóttir urðu
hlutskarpastar í kvöld og Kristín Orradóttir og Sóley
Jakobsdóttir stutt á eftir.
Hér má sjá öll úrslit og spil
Staðan í stigakeppninni er þannig að Kristín Orradóttir og Sóley
Jakobsdóttir eru efstar með 54 stig og Ingveldur Bragadóttir og
Inga Dóra Sigurðardóttir næstar með 40 stig. Heildarstöðuna má sjá hér
Verðlaun fyrir 8 efstu spilarana verða afhent 15. desember - minnt
er á að nóg af stigum í pottinum!