Ómar Jón og Björn með nauma forystu í FRESCO-impakeppninni
fimmtudagur, 16. október 2014
Ómar Jón Jónssson og Björn Halldórsson eru með tveggja impa forystu eftir tvö kvöld af þremur í FRESCO-impakeppninni hjá Bridgefélagi Kópavogs. Öll úrslit má sjá á heimasíðunni.