Bridgefélag Selfoss
miðvikudagur, 1. október 2014
Minni á fyrsta spilakvöld briddsfélags Selfoss fimmtudaginn 2. október. Byrjað er á þriggjakvölda tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin telja til úrslita.
Sú nýbreytni verður tekin upp í vetur að ekki er nauðsynlegt að spila öll kvöld í keppnum okkar, er það gert til að mæta þeim sem eru í óreglulegri vinnu en vilja spila þegar þeir eru í fríi. Vonandi mælist þetta vel fyrir og sem flestir sjái sér fært að mæta sem oftast.