Miðvikudagsklúbbur eldri borgara: Guðmundur og Unnar unnu fyrsta spilakvöldið

miðvikudagur, 17. september 2014

Guðmundur Sigursteinsson og Unnar Atli Guðmundsson unnu fyrsta spiladag eldri borgara á Miðvikudögum.  Þeir skoruðu 64,2% og næstar voru Friðgerður Benediktsdóttir og Kristín Guðbjörnsdóttir með 56,7%. Þriðja sæti náðu Oliver Kristófersson og Þorleifur Þórarinsson með 56,1%.

Miðvikudagsklúbbur eldri borgara spilar alla miðvikudaga og hefst spilamennska kl 13:00.  Spilaður verður Monrad Barómeter eða Barómeter með 3-4 spilum á milli para eftir þátttöku. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson

 Öll spil og úrslit

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar