Úrslitin með spilagjöfinni er komin á netið. Sjá hér.
Það voru þeir Pétur Guðjónsson og Frímann Stefánsson sem stóðu sig best á Akureyri en allt um mótið má sjá hér. Til að sjá stöðuna fyrir Ísland er farið í National.
Bill Hughes-alheimstvímenningurinn var spilaður í gærkvöld og var spilað á 17 borðum sem er metþáttaka á mánudegi í Sumarbridge. Hermann Friðriksson og Sigurjón Björnsson urðu efstir með 61% skor og eru sem stendur í sjötta sæti yfir alheimsárangurinn.
Þetta var jafnt og spennandi allan tímann og nokkrar sveitir leiddu mótið yfir daginn. Fyrir síðasta leikinn af 7 áttu 4 efstu sveitirnar góðan möguleika á sigri.
Þetta verður spennandi en hér eru keppendur: Bridds - Opinn flokkur HSK-HSS Fjöldi: 4 - Hámark: 0 - Karl Þór Björnsson (57 ára) - Héraðssamband Strandamanna Sími: 8922596 - Netfang: karlbj@snerpa.
Óskar Ólafsson og Viðar Valdimam rsson eru í 5. sæti í Alheimstvímenningi sem er haldinn á hverju ári á vegum WBF (Heimssambandi í bridge). Núna hafa 231 klúbbar skilað inn úrslitum fyrir 3889 pör og má reikna með að heildarþátttaka fari aðeins yfir 4000 pör.
5 kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst 7.
5 kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst 7. janúar. Sjá vordagskrána hér: http://bridge.is/files/BR-Vor%202014_2120590841.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar