Opna Borgarfjarðarmótið 2014
fimmtudagur, 13. mars 2014
Opna Borgarfjarðarmótið hefst mánudaginn 17. mars í Logalandi. Um er að ræða 3. kvölda Barometer keppni. Mánudaginn 24. mars verður spilað í Lindartungu og síðasta kvöldið verður fimmtudaginn 27. mars í sal eldri borgara á Akranesi. Spilamennska hefst klukkan 20:00 og nánari upplýsingar veitir Ingimundur í síma 8615171.